Viðskiptavinir

Við trúum því að viðskiptavinahópurinn endurspegli hæfni og árangur þjónustufyrirtækja betur en nokkuð annað. Meðal viðskiptavina Vélvíkur eru mörg fyrirtæki sem eru leiðandi á sínu sviði, hér á landi og jafnvel á heimsvísu.

Hin fjölbreytilega starfsemi viðskiptavina okkar á það sameiginlegt að krefjast vöru og þjónustu í hæsta gæðaflokki í hvívetna. Okkar markmið er að hjálpa viðskiptavinum okkar að ná markmiðum sínum og lítum við á þá vinnu sem samstarf öðru fremur.

Meðal viðskiptavina okkar eru:
Actavis
Cogent Technology
Gullmolar ehf
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Landsvirkjun
Lýsi hf
Marel hf
Nói Siríus
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Orkuveita Reykjavíkur
Steyputækni
Stjörnu-Oddi
Teledyne-Gavia (Hafmynd)
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf
Össur hf