Mælideild

Gæðaeftirlit Vélvíkur hefur styrkst mikið með tilkomu CMM mælivélar frá ZEISS.

Flóknir hlutir eru auðmælanlegir og niðurstaða mælinga áreiðanleg.