Vélakostur

Vélvík starfar á sviði sérhæfðrar nákvæmnismíði þar sem fyllstu nákvæmni er krafist og hvergi má skeika hinu minnsta. Fyrirtækið býr yfir einum fullkomnasta vélakosti sem völ er á og getur því uppfyllt kröfur viðskiptavina til hins ítrasta.

Í fyrirtækinu höfum við yfir 50 mismunandi vélar og tæki sem gera okkur kleift að leysa hin margvíslegustu verkefni.Vélakostur okkar er á heimsmælikvarða á sínu sviði og þar á meðal eru vélar sem eru í sérflokki hér á landi.

Meðal okkar öflugustu véla eru eftirfarandi: