Vélvík smíðar laufabrauðsjárn fyrir HönnunarMars
Posted onÞað er alltaf gaman að fá nýstárleg verkefni til afgreiðslu. Eitt nýjasta verkefnið tengist nýafstöðnum HönnunarMars, hinni árlegu hönnunarhátíð sem Hönnunarmiðstöð stendur jafnan fyrir í þessum mánuði. Hönnunarverslunin Kraum fékk okkur til að smíða nýja útfærslu af hinu rammíslenska laufabrauðsjárni. Heiðurinn af hönnuninni á ungur vöruhönnuður, Kolbeinn Ísólfsson, en hann útskrifaðist frá Listaháskólanum á síðasta […]